Sauðalitir/Mislitt

Mislitt svart

Sauðsvört ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.
EiginleikarSvart - væntingar
Litur

• Svartur

Hreinleiki

• Hreinleg

Gallar

Gallalítil og óskemmd

Grófleiki

• Kvið- og læraull flokkast frá í M-2

NotkunarsviðSauðalitir eru notaðir í framleiðslu á Lopa. Eru þeir notaðir saman við hvítt til að framleiða ljósa, náttúrulega liti af Lopa. Sem og í framleiðslu á dekkri litum af Lopa þar sem þeim er blandað saman við litaða ull.

GallarHeymorHagamorHúsvistarskemmdirHlandbruniMýrarrauðiKleprarHúsagulkaBlökk ullMjög eðlisgul ullDökk hár í hvítri ullSpreylitirÞófin ullÞófasneplarGróft tog/læraullTvíreyfiSnoðkápaHnakkahárTvíklippurGæruull
H-1-HNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-HLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-3-HLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-1-LNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-LLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/G/MNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei-NeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/M-2LítiðLítiðNeiNei-NeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
M-2-LLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-2LítiðLítiðNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-2-VLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-SnoðLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei

Mislitt Grátt

Steingrá ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.
EiginleikarGrátt - væntingar
Litur

• Grár

Hreinleiki

• Hreinleg

Gallar

Gallalítil og óskemmd

• Grámórauða og móleitta gráa ull skal setja í M-2

Grófleiki

• Kvið- og læraull flokkast frá í M-2

NotkunarsviðSauðalitir eru notaðir í framleiðslu á Lopa. Eru þeir notaðir saman við hvítt til að framleiða ljósa, náttúrulega liti af Lopa. Sem og í framleiðslu á dekkri litum af Lopa þar sem þeim er blandað saman við litaða ull.

GallarHeymorHagamorHúsvistarskemmdirHlandbruniMýrarrauðiKleprarHúsagulkaBlökk ullMjög eðlisgul ullDökk hár í hvítri ullSpreylitirÞófin ullÞófasneplarGróft tog/læraullTvíreyfiSnoðkápaHnakkahárTvíklippurGæruull
H-1-HNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-HLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-3-HLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-1-LNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-LLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/G/MNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei-NeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/M-2LítiðLítiðNeiNei-NeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
M-2-LLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-2LítiðLítiðNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-2-VLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-SnoðLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei

Mislitt mórautt

Mórauð ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.
EiginleikarMislitt væntingar
Litur

• Mórauður

Hreinleiki• Hreinleg
Gallar

Gallalítil og óskemmd

• Grátt í mórauðu skal setja í M-2

• Grámórautt og móleita gráleita ull skal setja í M-2

Grófleiki

• Kvið- og læraull flokkast frá í M-2

NotkunarsviðSauðalitir eru notaðir í framleiðslu á Lopa. Eru þeir notaðir saman við hvítt til að framleiða ljósa, náttúrulega liti af Lopa. Sem og í framleiðslu á dekkri litum af Lopa þar sem þeim er blandað saman við litaða ull.

GallarHeymorHagamorHúsvistarskemmdirHlandbruniMýrarrauðiKleprarHúsagulkaBlökk ullMjög eðlisgul ullDökk hár í hvítri ullSpreylitirÞófin ullÞófasneplarGróft tog/læraullTvíreyfiSnoðkápaHnakkahárTvíklippurGæruull
H-1-HNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-HLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-3-HLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-1-LNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-LLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/G/MNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei-NeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/M-2LítiðLítiðNeiNei-NeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
M-2-LLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-2LítiðLítiðNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-2-VLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-SnoðLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei

Svartur annar flokkur

Svört ull sem kemst ekki í hreinan svartan sauðalit og hefði annars farið í mislitan annan flokk (M-2). Læraull og kviðull af mislitu fé.  Hreinleiki breytilegur, gallar teknir frá (sjá lista yfir leyfilega galla).
EiginleikarM-S-2 væntingar
Litur

• Svört ull
• Svört ull úr mislitum reyfum
• Svört ull með gráum hárum

Hreinleiki

• Breytilegur

Gallar

Mýrarrauði

Lítið magn hey- eða hagamor

Húsvistarskemmdir

Hlandbrunnin

Létt þófin

Litlir þófasneplar

Grófleiki

• Gróf ull

• Kviðull

• Læraull

NotkunarsviðM-S-2 er aðallega notuð í Lopa bandframleiðslu sem svartur litur til að spara hreinan sauðalit eða litarefni. Hlutverk flokksins er að nýta betur svarta ull sem nær ekki í hreinan svartan sauðalit og færi annars í M-2 flokkinn.

GallarHeymorHagamorHúsvistarskemmdirHlandbruniMýrarrauðiKleprarHúsagulkaBlökk ullMjög eðlisgul ullDökk hár í hvítri ullSpreylitirÞófin ullÞófasneplarGróft tog/læraullTvíreyfiSnoðkápaHnakkahárTvíklippurGæruull
H-1-HNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-HLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-3-HLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-1-LNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-LLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/G/MNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei-NeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/M-2LítiðLítiðNeiNei-NeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
M-2-LLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-2LítiðLítiðNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-2-VLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-SnoðLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei

Mórauður annar flokkur

Mórauð ull sem kemst ekki í hreinan mórauðan sauðalit og hefði annars farið í mislitan annan flokk (M-2). Læraull og kviðull af mislitu fé.  Hreinleiki breytilegur, gallar teknir frá (sjá lista yfir leyfilega galla).
EiginleikarM-M-2 væntingar
Litur

• Mórauð ull

Mórauð ull úr mislitum reyfum

• Mórauð ull með gráum hárum

Hreinleiki

• Breytilegur

Gallar

Mýrarrauði

Lítið magn hey- eða hagamor

Húsvistarskemmdir

Hlandbrunnin

Létt þófin

Litlir þófasneplar

Grófleiki

• Gróf ull

• Kviðull

• Læraull

NotkunarsviðM-M-2 er aðallega notuð í Lopa bandframleiðslu sem mórauður litur til að spara hreinan sauðalit eða litarefni. Hlutverk flokksins er að nýta betur mórauða ull sem nær ekki í hreinan mórauðan sauðalit og færi annars í M-2 flokkinn.

GallarHeymorHagamorHúsvistarskemmdirHlandbruniMýrarrauðiKleprarHúsagulkaBlökk ullMjög eðlisgul ullDökk hár í hvítri ullSpreylitirÞófin ullÞófasneplarGróft tog/læraullTvíreyfiSnoðkápaHnakkahárTvíklippurGæruull
H-1-HNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-HLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-3-HLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-1-LNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-LLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/G/MNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei-NeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/M-2LítiðLítiðNeiNei-NeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
M-2-LLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-2LítiðLítiðNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-2-VLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-SnoðLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei

Mislitur annar flokkur

Mislit ull. Læraull og kviðull af mislitu fé. Heilsársull og snoðrúin ull. Hreinleiki breytilegur, gallar teknir frá (sjá lista yfir leyfilega galla).
EiginleikarM-2 væntingar
Litur

• Mislit ull

• Hvít ull með dökkum hárum / blettum

• Grámórauð ull

• Ull af golsóttum og botnóttum kindum

• Ull flekkóttum kindum

• Svört og mórauð ull með gráum hárum

• Móleit og gulleit grá ull

• Gul ull

• Sprey-lituð ull

Hreinleiki

• Breytilegur

Gallar

Mýrarrauði

Lítið magn hey- eða hagamor

Húsvistarskemmdir

Hlandbrunnin

Létt þófin

Litlir þófasneplar

Grófleiki

• Gróf ull

• Kviðull

• Læraull

NotkunarsviðM2H er notuð í litlu magni í Lopa framleiðslu. Stærstur hluti M2 er fluttur úr, er hún notuð í ullarsængur (Lopidraumur) og í gólfteppaband.

GallarHeymorHagamorHúsvistarskemmdirHlandbruniMýrarrauðiKleprarHúsagulkaBlökk ullMjög eðlisgul ullDökk hár í hvítri ullSpreylitirÞófin ullÞófasneplarGróft tog/læraullTvíreyfiSnoðkápaHnakkahárTvíklippurGæruull
H-1-HNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-HLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-3-HLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-1-LNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-LLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/G/MNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei-NeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/M-2LítiðLítiðNeiNei-NeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
M-2-LLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-2LítiðLítiðNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-2-VLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-SnoðLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei

Mislitur annar flokkur lamb

Mislit haustull af lömbum. Nokkuð hrein, gallalítil (sjá lista yfir leyfilega galla). Læraull og kviðull af mislitum haustrúnum lömbum.
EiginleikarM-2-L væntingar
Litur

• Hvít lambsull með dökkum hárum / blettum

• Gul lambsull

• Litmenguð lambaull

Hreinleiki• Nokkuð hrein
Gallar

Gallalítil og óskemmd

Mýrarrauði

Lítið magn hey/hagamor

Húsvistarskemmdir

Létt þófin

Grófleiki

• Fín ull

• Gróf ull

• Kviðull af lömbum

• Læraull af lömbum

NotkunarsviðMislit lambsull er notuð til mýkingar í Lopaframleiðslu. Þá eru hugmyndir um að nota hana í sérstakar lambsullarsængur.

GallarHeymorHagamorHúsvistarskemmdirHlandbruniMýrarrauðiKleprarHúsagulkaBlökk ullMjög eðlisgul ullDökk hár í hvítri ullSpreylitirÞófin ullÞófasneplarGróft tog/læraullTvíreyfiSnoðkápaHnakkahárTvíklippurGæruull
H-1-HNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-HLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-3-HLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-1-LNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
H-2-LLítiðLítiðVægarNeiNeiNeiNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/G/MNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei-NeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-S/M-2LítiðLítiðNeiNei-NeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
M-2-LLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttNeiNeiNeiNeiNeiNeiNei
M-2LítiðLítiðNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-2-VLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei
H-SnoðLítiðLítiðNeiNeiNeiLéttLitlirNeiNeiNeiNeiNei