Sauðalitir/Mislitt

Mislitt svart

Sauðsvört ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.

EiginleikarSvart - væntingar
Litur

• Svartur

Hreinleiki

• Hreinleg

Gallar

Gallalítil og óskemmd

Grófleiki

• Kvið- og læraull flokkast frá í M-2

Mislitt Grátt

Steingrá ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.

EiginleikarGrátt - væntingar
Litur

• Grár

Hreinleiki

• Hreinleg

Gallar

Gallalítil og óskemmd

• Grámórauða og móleitta gráa ull skal setja í M-2

Grófleiki

• Kvið- og læraull flokkast frá í M-2

Mislitt mórautt

Mórauð ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.

EiginleikarMislitt væntingar
Litur

• Mórauður

Hreinleiki• Hreinleg
Gallar

Gallalítil og óskemmd

• Grátt í mórauðu skal setja í M-2

• Grámórautt og móleita gráleita ull skal setja í M-2

Grófleiki

• Kvið- og læraull flokkast frá í M-2

Mislitur annar flokkur

Mislit ull. Læraull og kviðull af mislitu fé. Heilsársull og snoðrúin ull. Hreinleiki breytilegur, gallar teknir frá (sjá lista yfir leyfilega galla).

EiginleikarM-2 væntingar
Litur

• Mislit ull

• Hvít ull með dökkum hárum / blettum

• Grámórauð ull

• Ull af golsóttum og botnóttum kindum

• Ull flekkóttum kindum

• Svört og mórauð ull með gráum hárum

• Móleit og gulleit grá ull

• Gul ull

• Sprey-lituð ull

Hreinleiki

• Breytilegur

Gallar

Mýrarrauði

Lítið magn hey- eða hagamor

Húsvistarskemmdir

Hlandbrunnin

Létt þófin

Litlir þófasneplar

Grófleiki

• Gróf ull

• Kviðull

• Læraull

Mislitur annar flokkur lamb

Mislit haustull af lömbum. Nokkuð hrein, gallalítil (sjá lista yfir leyfilega galla). Læraull og kviðull af mislitum haustrúnum lömbum.

EiginleikarM-2-L væntingar
Litur

• Hvít lambsull með dökkum hárum / blettum

• Blökk lambsull

• Grámórauð ull

• Ull af flekkóttu, golsóttu og botnóttu

• Svört og mórauð ull með gráum hárum

• Móleit og gulleit grá ull

Hreinleiki• Nokkuð hrein
Gallar

Gallalítil og óskemmd

Mýrarrauði

• Lítið magn hey/hagamor

Húsvistarskemmdir

• Létt þófin

Grófleiki

• Kviðull af lömbum

• Læraull af lömbum