Sauðalitir – vetrarull

Mislit svört ull - vetrarull

Sauðsvört ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.

Mislit grá ull - vetrarull

Steingrá ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.

Mislit mórauð ull - vetrarull

Mórauð ull (hreinn litur), af fullorðnu fé og lömbum. Hreinleg, gallalaus og óskemmd. Læraull og kviðull tekin frá.

Mislitur annar flokkur - vetrarull

Mislit ull. Hreinleiki breytilegur, gallalítil (sjá lista yfir leyfilega galla) og óskemmd. Læraull og kviðull af mislitu fé. Heilsársull og snoðrúin ull. Hreinleiki breytilegur, gallar teknir frá.