Fræðslumyndbönd

Ístex hefur í samvinnu við Ullarmatsnefnd, Icelandic Lamb og Beit unnið af 5 myndböndum um flokkun og meðhöndlun ullar. Við vonum að þetta muni nýtast bændum og rúningsmönnum sem allra best til að auka verðmætasköpun í sauðfjárrækt. Ull er gull!

Flokkun á hvítri haustull

Flokkun á hvítri lambsull

Flokkun á mislitri haustull

Gallar í ull

Ullarþvottur á Blönduósi